Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. desember 2024 16:25 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. vísir Meira magn af kviku virðist streyma úr dýpra kvikuhólfi með hverju gosinu, enda verður leiðin alltaf greiðfærari. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Vísi. Dregið hefur úr virkni hægt og rólega síðustu daga og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. „Það hefur dregið smátt og smátt úr virkninni,“ segir Þorvaldur. „Líklegast er að þetta fjari út smátt og smátt og við förum í annað söfnunarferli, þar sem kvika safnast í þetta grynnra geymsluhólf á 5km dýpi undir Svartsengi. Endurtekið efni má segja.“ Mun meira magn kviku „Það sem er athyglisvert í stöðunni núna er að það sem safnaðist í geymsluhólfið áður en gosið byrjaði er töluvert minna en það sem hefur komið upp. Það söfnuðust fyrir um 25 milljónir rúmmetrar af kviku, miðað við það sem landrisið gaf til kynna, en síðast þegar við könnuðum var kvikan sem upp kom farin að nálgast 50 milljón rúmmetra. Það er því töluvert meira. “ Það sé ekki hægt að skýra þær breytingar með samþjöppun kviku, heldur sé kvika að koma úr dýpra geymsluhólfi alla leið til yfirborðs. „Það sem er merkilegt, svona í sögulegri þróun, er að leiðin fyrir þessa dýpri kviku verður alltaf greiðfærari, með hverju gosi. Nú eru menn að sjá landris sem hefur verið mun hægara en í fyrri gosum. Það er því lengri aðdragandi núna en í hinum gosunum. “ „Þannig að það flæðir úr dýpra hólfinu alveg til yfirborðs og einhver kvika er að safnast fyrir í grynnra hólfi. Söfnunin getur tekið yfir og þá hættir gosið en þetta getur alveg náð jafnvægi, og þá heldur gosið áfram.“ Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Sjá meira
Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Vísi. Dregið hefur úr virkni hægt og rólega síðustu daga og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. „Það hefur dregið smátt og smátt úr virkninni,“ segir Þorvaldur. „Líklegast er að þetta fjari út smátt og smátt og við förum í annað söfnunarferli, þar sem kvika safnast í þetta grynnra geymsluhólf á 5km dýpi undir Svartsengi. Endurtekið efni má segja.“ Mun meira magn kviku „Það sem er athyglisvert í stöðunni núna er að það sem safnaðist í geymsluhólfið áður en gosið byrjaði er töluvert minna en það sem hefur komið upp. Það söfnuðust fyrir um 25 milljónir rúmmetrar af kviku, miðað við það sem landrisið gaf til kynna, en síðast þegar við könnuðum var kvikan sem upp kom farin að nálgast 50 milljón rúmmetra. Það er því töluvert meira. “ Það sé ekki hægt að skýra þær breytingar með samþjöppun kviku, heldur sé kvika að koma úr dýpra geymsluhólfi alla leið til yfirborðs. „Það sem er merkilegt, svona í sögulegri þróun, er að leiðin fyrir þessa dýpri kviku verður alltaf greiðfærari, með hverju gosi. Nú eru menn að sjá landris sem hefur verið mun hægara en í fyrri gosum. Það er því lengri aðdragandi núna en í hinum gosunum. “ „Þannig að það flæðir úr dýpra hólfinu alveg til yfirborðs og einhver kvika er að safnast fyrir í grynnra hólfi. Söfnunin getur tekið yfir og þá hættir gosið en þetta getur alveg náð jafnvægi, og þá heldur gosið áfram.“
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent