Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Lovísa Arnardóttir skrifar 6. desember 2024 10:22 Vatnshæð er ekki þannig að hún hafi áhrif á umhverfi árinnar. Vísir/Jóhann K. Aukin rafleiðni mælist nú í Skálm og eru líkur á gasmengun við upptök og árfarvegi við Mýrdalsjökul. Annað hvort er um að ræða mjög lítið hlaup eða jarðhitaleka samkvæmt Jóhönnu Malen Skúladóttur náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46
Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05