Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2024 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum til næstu fimm ára. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Bjarna og formann Landverndar sem gagnrýnir ákvörðunina harðlega. Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent