Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2024 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum til næstu fimm ára. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Bjarna og formann Landverndar sem gagnrýnir ákvörðunina harðlega. Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira