Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Sindri Sverrisson skrifar 3. desember 2024 21:05 Kerstin Kuendig, leikmaður Sviss, í harðri baráttu við þær Katarina Jezic og Sara Senvald úr liði Króatíu. EPA-EFE/GEORGIOS KEFALAS Svartfjallaland og Sviss tryggðu sér í kvöld síðustu sætin í milliriðlakeppni EM kvenna í handbolta, ásamt Þýskalandi sem vann Ísland. Svartfjallaland fékk aðeins fjögur mörk á sig í fyrri hálfleik gegn Tékklandi og vann leik liðanna 28-21. Þar með enduðu Svartfellingar með fullt hús stiga í B-riðli og tóku Rúmena með sér áfram í milliriðil 1. Sviss fylgir svo Danmörku upp úr D-riðli eftir að hafa unnið öruggan sigur gegn Króatíu í Basel í kvöld, 26-22. Danir unnu alla þrjá leiki sína og taka því með sér sigurinn gegn Sviss í milliriðil 2. Þar mætir Danmörk meðal annars liði Þýskalands sem hafði betur gegn Íslandi í kvöld. Þar með er orðið ljóst hvaða tólf lið leika í milliriðlunum tveimur. Tvö efstu lið hvors riðils komast svo í undanúrslitin, en liðin sem enda í 3. sæti milliriðlanna spila svo um 5. sæti mótsins. Fyrstu leikirnir í milliriðlakeppninni eru á fimmtudaginn en þá eigast meðal annars við Danmörk og Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Milliriðill 1: Frakkland 2, Ungverjaland 2, Svartfjallaland 2, Rúmenía 0, Svíþjóð 0, Pólland 0. Milliriðill 2: Noregur 2, Danmörk 2, Holland 2, Sviss 0, Þýskaland 0, Slóvenía 0. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira
Svartfjallaland fékk aðeins fjögur mörk á sig í fyrri hálfleik gegn Tékklandi og vann leik liðanna 28-21. Þar með enduðu Svartfellingar með fullt hús stiga í B-riðli og tóku Rúmena með sér áfram í milliriðil 1. Sviss fylgir svo Danmörku upp úr D-riðli eftir að hafa unnið öruggan sigur gegn Króatíu í Basel í kvöld, 26-22. Danir unnu alla þrjá leiki sína og taka því með sér sigurinn gegn Sviss í milliriðil 2. Þar mætir Danmörk meðal annars liði Þýskalands sem hafði betur gegn Íslandi í kvöld. Þar með er orðið ljóst hvaða tólf lið leika í milliriðlunum tveimur. Tvö efstu lið hvors riðils komast svo í undanúrslitin, en liðin sem enda í 3. sæti milliriðlanna spila svo um 5. sæti mótsins. Fyrstu leikirnir í milliriðlakeppninni eru á fimmtudaginn en þá eigast meðal annars við Danmörk og Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Milliriðill 1: Frakkland 2, Ungverjaland 2, Svartfjallaland 2, Rúmenía 0, Svíþjóð 0, Pólland 0. Milliriðill 2: Noregur 2, Danmörk 2, Holland 2, Sviss 0, Þýskaland 0, Slóvenía 0.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira