„Við sjáum möguleika þarna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. desember 2024 16:31 Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska liðsins. Vísir/Diego „Ég fór á mitt fyrsta stórmót fyrir 14 árum. Þetta hefur verið svolítil bið og loksins kom þetta,“ segir Sunna Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins um sigur á Úkraínu í fyrrakvöld. Nú er komið að næsta verkefni. Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira