Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 16:25 Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórkostlegan leik í dag. @EHFEURO Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira