Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 16:25 Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórkostlegan leik í dag. @EHFEURO Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira