VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2024 15:37 Kosningabaráttan var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti, að sögn Sunnu en Vinstri græn horfa nú fram á mikinn tekjumissi. vísir/vilhelm Snærós Sindradóttir spyr þeirrar spurningar sem margir velta fyrir sér: Hvernig standa fjármálin hjá Vinstri grænum? Ekki vel segir Sunna Valgerðardóttir en kosningabaráttan var þó ekki rekin á yfirdrætti. Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“ Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira
Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“
Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira