„Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2024 08:03 Thea Imani stökk hátt yfir vörnina. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta var bara svekkjandi. Við spiluðum mjög góðan leik og leiðinlegt að fá ekki stig út úr þessu,“ segir skyttan Thea Imani Sturludóttir um leik Íslands við Holland á EM. Úkraína bíður í dag. Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira