„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. nóvember 2024 21:15 Gísli Gottskálk Þórðarson var mikið í boltanum í leiknum. Vísir/Anton Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. „Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
„Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn