Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 19:47 Óðinn Þór átti frábæran leik í kvöld. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans Kadetten vann stórsigur á Tatran Prešov frá Slóvakíu í Evrópudeild karla í handbolta. Íslenski hornamaðurinn fór mikinn í leiknum sem Kadetten vann með 13 marka mun, lokatölur 39-26. Óðinn Þór var eins og svo oft áður markahæstur allra á vellinum en að þessu sinni var hann langmarkahæstur. Skoraði hann 10 mörk úr horninu, tvöfalt meira en næstu menn. Í hinum leik C-riðils vann Limoges átta marka sigur á Benfica, lokatölur 36-28. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir gestina frá Portúgal. 𝙏𝙝𝙚 𝙨𝙩𝙖𝙠𝙚𝙨 𝙖𝙧𝙚 𝙃𝙄𝙂𝙃 𝙞𝙣 𝙇𝙞𝙢𝙤𝙜𝙚𝙨 🥵😰 #ehfel #elm #allin #handball @LimogesHandball @LNHofficiel pic.twitter.com/jk3Z6Orern— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Þrátt fyrir tapið vinnur Benfica riðilinn með fimm sigra og eitt tap í sex leikjum. Limoges er með átta stig og fer einnig áfram upp úr riðlinum. Kadetten endar með sex stig í 3. sæti á meðan Tatran Prešov lýkur leik án stiga. Í H-riðli vann Gummersbach þriggja marka útisigur á Sävehof frá Svíþjóð, lokatölur 25-28. Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach á meðan Tryggvi Þórisson skoraði eitt fyrir Sävehof. 𝘼𝙞𝙧 𝙂𝙞𝙤𝙧𝙜𝙞. 🇬🇪 Only available in Gummersbach 📍⚪️🔵 #ehfel #elm #allin #handball pic.twitter.com/OECcLGuFyg— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Gummersbach vinnur riðilinn með 10 stig á meðan Toulouse, sem mætir FH í Kaplakrika í kvöld, endar í 2. sæti þar sem liðið er með sex stig en Sävehof aðeins fjögur. FH situr svo í botnsætinu með tvö stig. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenski hornamaðurinn fór mikinn í leiknum sem Kadetten vann með 13 marka mun, lokatölur 39-26. Óðinn Þór var eins og svo oft áður markahæstur allra á vellinum en að þessu sinni var hann langmarkahæstur. Skoraði hann 10 mörk úr horninu, tvöfalt meira en næstu menn. Í hinum leik C-riðils vann Limoges átta marka sigur á Benfica, lokatölur 36-28. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir gestina frá Portúgal. 𝙏𝙝𝙚 𝙨𝙩𝙖𝙠𝙚𝙨 𝙖𝙧𝙚 𝙃𝙄𝙂𝙃 𝙞𝙣 𝙇𝙞𝙢𝙤𝙜𝙚𝙨 🥵😰 #ehfel #elm #allin #handball @LimogesHandball @LNHofficiel pic.twitter.com/jk3Z6Orern— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Þrátt fyrir tapið vinnur Benfica riðilinn með fimm sigra og eitt tap í sex leikjum. Limoges er með átta stig og fer einnig áfram upp úr riðlinum. Kadetten endar með sex stig í 3. sæti á meðan Tatran Prešov lýkur leik án stiga. Í H-riðli vann Gummersbach þriggja marka útisigur á Sävehof frá Svíþjóð, lokatölur 25-28. Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach á meðan Tryggvi Þórisson skoraði eitt fyrir Sävehof. 𝘼𝙞𝙧 𝙂𝙞𝙤𝙧𝙜𝙞. 🇬🇪 Only available in Gummersbach 📍⚪️🔵 #ehfel #elm #allin #handball pic.twitter.com/OECcLGuFyg— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Gummersbach vinnur riðilinn með 10 stig á meðan Toulouse, sem mætir FH í Kaplakrika í kvöld, endar í 2. sæti þar sem liðið er með sex stig en Sävehof aðeins fjögur. FH situr svo í botnsætinu með tvö stig.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira