Andy Murray þjálfar erkióvininn Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 21:31 Novak Djokovic fagnar sigri á Opna ástralska meistaramótinu 2015 en Andy Murray þurfti að sætta sig við silfurverðlaunin og er hnípinn í bakgrunni EPA/Narendra Shrestha Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017. Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017.
Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00