Andy Murray þjálfar erkióvininn Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 21:31 Novak Djokovic fagnar sigri á Opna ástralska meistaramótinu 2015 en Andy Murray þurfti að sætta sig við silfurverðlaunin og er hnípinn í bakgrunni EPA/Narendra Shrestha Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017. Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017.
Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00