Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 23:31 Redick kann ekki vel við það að tapa leikjum. Sean Gardner/Getty Images JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fer á dimman stað þegar lið hans tapar leikjum. Nánar tiltekið niður í kjallarann heima hjá sér að horfa á leikinn á nýjan leik. Hinn fertugi Redick tók við þjálfun Lakers í sumar en um er að ræða hans fyrsta þjálfunarstarf í NBA-deildinni. Eftir súran endi á síðustu leiktíð hefur Lakers hins vegar byrjað nokkuð vel á yfirstandandi leiktíð og á Redick sinn þátt í því. Þjálfarinn var hins vegar allt annað en sáttur eftir eins stigs tap Lakers gegn Orlando Magic á heimavelli í nótt. Anthony Davis gat komið heimaliðinu fjórum stigum yfir af vítalínunni en brenndi af báðum vítaskotum sínum. Lakers var því tveimur stigum yfir þegar Magic fóru í síðustu sókn leiksins. Endaði hún með því að Franz Wagner – sem var sjóðandi heitur í leiknum – setti niður þriggja stiga körfu og tryggði gestunum frækinn sigur. Eftir leik ræddi Redick við fjölmiðla. Þar sagðist hann fara á mjög dimman stað eftir tapleiki. Áður en orð hans voru mistúlkuð sagði hann að um kjallarann heima hjá sér væri að ræða. Þar sæti hann í myrkrinu og horfði á klippur úr leiknum sem lið hans var nýbúið að tapa. JJ Redick lives and breathes basketball 😅🏀 pic.twitter.com/kkIa0sQYzs— Bleacher Report (@BleacherReport) November 22, 2024 Að loknum 15 leikjum situr Lakers í 4. sæti Vesturdeildar með 10 sigra og 5 töp. Lærisveinar Redick eiga erfiða leiki framundan en liðið mætir Denver Nuggets á aðfaranótt mánudags og Phoenix Suns á aðfaranótt miðvikudags. Körfubolti NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Hinn fertugi Redick tók við þjálfun Lakers í sumar en um er að ræða hans fyrsta þjálfunarstarf í NBA-deildinni. Eftir súran endi á síðustu leiktíð hefur Lakers hins vegar byrjað nokkuð vel á yfirstandandi leiktíð og á Redick sinn þátt í því. Þjálfarinn var hins vegar allt annað en sáttur eftir eins stigs tap Lakers gegn Orlando Magic á heimavelli í nótt. Anthony Davis gat komið heimaliðinu fjórum stigum yfir af vítalínunni en brenndi af báðum vítaskotum sínum. Lakers var því tveimur stigum yfir þegar Magic fóru í síðustu sókn leiksins. Endaði hún með því að Franz Wagner – sem var sjóðandi heitur í leiknum – setti niður þriggja stiga körfu og tryggði gestunum frækinn sigur. Eftir leik ræddi Redick við fjölmiðla. Þar sagðist hann fara á mjög dimman stað eftir tapleiki. Áður en orð hans voru mistúlkuð sagði hann að um kjallarann heima hjá sér væri að ræða. Þar sæti hann í myrkrinu og horfði á klippur úr leiknum sem lið hans var nýbúið að tapa. JJ Redick lives and breathes basketball 😅🏀 pic.twitter.com/kkIa0sQYzs— Bleacher Report (@BleacherReport) November 22, 2024 Að loknum 15 leikjum situr Lakers í 4. sæti Vesturdeildar með 10 sigra og 5 töp. Lærisveinar Redick eiga erfiða leiki framundan en liðið mætir Denver Nuggets á aðfaranótt mánudags og Phoenix Suns á aðfaranótt miðvikudags.
Körfubolti NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira