Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 19:26 Frá fundi samninganefndar Kennarasambandsins, ríkis og sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Kennarasamband Íslands hefur sent borgarstjóra og bæjarstjórum á Seltjarnarnesi, Sauðárkróki og í Reykjanesbæ erindi þar sem segir að sambandið sé reiðubúið að aflýsa verkföllum í leikskólunum fjórum þar sem verkföll hafa staðið yfir síðan 29. október. Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“
Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira