Atburðarás gærdagsins í myndum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. nóvember 2024 16:33 Hraun rann í átt að Bláa lóninu á umtalsverðum hraða. Hraunið þakti bílastæði lónsins en rann svo meðfram varnargörðum sem reistir höfðu verið utan um athafnasvæði þess. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni klukkan 23:14 síðastliðinn miðvikudag. Nóttin var ekki úti þegar hraun hafði flætt yfir Grindavíkurveg, og snemma morguns á fimmtudag var hraun komið yfir Njarðvíkuræð, sem sér Suðurnesjum fyrir heitu vatni. Æðin hélt þó. Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira