Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 16:34 Tónlistarkonan og stórstjarnan SZA ræðir opinskátt um lýtaaðgerðir við Vogue. Astrida Valigorsky/WireImage Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu. Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu.
Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira