Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 06:00 Heimir Hallgrímsson stýrir írska landsliðinu gegn því enska í Þjóðadeildinni í dag. Vísir/Getty NFL og Þjóðadeildin verða í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöð 2 Sport í dag. Þá verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá í kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL Dagskráin í dag Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL
Dagskráin í dag Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira