Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 06:00 Heimir Hallgrímsson stýrir írska landsliðinu gegn því enska í Þjóðadeildinni í dag. Vísir/Getty NFL og Þjóðadeildin verða í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöð 2 Sport í dag. Þá verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá í kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Sjá meira