Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:57 Það eru fáir eins hressir og Conan O'Brien. EPA/JON OLAV Bandaríski grínistinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og fyrrverandi spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien mun verða kynnir á Óskarsverðlaununum 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akademíunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024 Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira