LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2024 12:00 LeBron James segir að það styttist í að skórnir fari á hilluna. getty/Harry How Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. LeBron hefur náð þrefaldri tvennu í síðustu þremur leikjum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Hann er langelsti leikmaður í sögu deildarinnar sem hefur afrekað það. Í ellefu leikjum á tímabilinu er LeBron með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali. Hann hefur hitt úr 52 prósent skota sinna. Margir velta því fyrir sér hversu lengi LeBron ætlar að spila í viðbót. Í nýlegu viðtali ýjaði hann að því að endirinn á ferlinum væri í nánd. „Þetta er ekki ég heldur hugurinn. Þar sem hugurinn er stýrir því hvert restin af líkamanum fer eða hvað gerist. Ég veit ekki, ég spila ekki mikið lengur ef ég á að vera hreinskilinn. Ég veit ekki hversu lengi það er, eitt eða tvö ár,“ sagði LeBron. „Ég ætla ekki að spila þar til hjólin fara af. Ég ætla ekki að vera sá gaur. Ég ætla ekki að vanvirða leikinn því ég vil vera inni á vellinum.“ LeBron er á sínu 22. tímabili í NBA. Hann er stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar og sá fjórði stoðsendingahæsti. LeBron hefur fjórum sinnum orðið NBA-meistari á ferlinum. NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
LeBron hefur náð þrefaldri tvennu í síðustu þremur leikjum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Hann er langelsti leikmaður í sögu deildarinnar sem hefur afrekað það. Í ellefu leikjum á tímabilinu er LeBron með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali. Hann hefur hitt úr 52 prósent skota sinna. Margir velta því fyrir sér hversu lengi LeBron ætlar að spila í viðbót. Í nýlegu viðtali ýjaði hann að því að endirinn á ferlinum væri í nánd. „Þetta er ekki ég heldur hugurinn. Þar sem hugurinn er stýrir því hvert restin af líkamanum fer eða hvað gerist. Ég veit ekki, ég spila ekki mikið lengur ef ég á að vera hreinskilinn. Ég veit ekki hversu lengi það er, eitt eða tvö ár,“ sagði LeBron. „Ég ætla ekki að spila þar til hjólin fara af. Ég ætla ekki að vera sá gaur. Ég ætla ekki að vanvirða leikinn því ég vil vera inni á vellinum.“ LeBron er á sínu 22. tímabili í NBA. Hann er stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar og sá fjórði stoðsendingahæsti. LeBron hefur fjórum sinnum orðið NBA-meistari á ferlinum.
NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira