Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar 10. nóvember 2024 22:32 Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar