Sendiherrann vinsæli á útleið Árni Sæberg skrifar 8. nóvember 2024 10:56 Ryotaro Suzuki, fráfarandi sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, hefur verið skipaður sendiherra Japans á Samóa og mun því yfirgefa landið á næstunni. Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“ Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“
Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira