Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2024 09:26 Auglýsingaskjáirnir lágu niðri eftir rokið. mynd/aðsend Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira
Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira