Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 13:55 Svo virðist sem fylgni sé á milli þess að vilja sjá Sigmund Davíð í ríkisstjórn og að sjá Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Vísir/Chip Somodevilla/getty Afgerandi meirihluti Íslendinga vill að Kamala Harris vinni kosningarnar vestanhafs í dag. 41 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Miðflokkinn í komandi alþingiskosningum vilja aftur á móti sjá Trump vinna. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira