Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 16:00 Sean Combs og Jennifer Lopez voru kærustupar frá 1999 til 2001. Kevin Winter/ImageDirect Fyrrverandi Playboy fyrirsætan Rachel Kennedy segir að tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hafi neytt hana til að horfa síendurtekið á tónlistarmyndbönd með tónlistarkonunni Jennifer Lopez í einu af alræmdum partýum hans árið 2000. Þar var reyndar enginn utan hans sjálfs. Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira