Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 16:00 Sean Combs og Jennifer Lopez voru kærustupar frá 1999 til 2001. Kevin Winter/ImageDirect Fyrrverandi Playboy fyrirsætan Rachel Kennedy segir að tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hafi neytt hana til að horfa síendurtekið á tónlistarmyndbönd með tónlistarkonunni Jennifer Lopez í einu af alræmdum partýum hans árið 2000. Þar var reyndar enginn utan hans sjálfs. Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira