Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 14:30 Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún hefur setið sem borgarfulltrúi flokksins frá árinu 2018 og var áður meðal annars formaður Barnaheilla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49