Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2024 12:32 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Haustfundur Landsvirkjunar fer fram á Hótel Selfossi milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum verði meðal annars farið yfir þær umfangsmiklu framkvæmdir sem séu að hefjast á Þjórsársvæði með Hvammsvirkjun, Búrfellslundi og stækkun Sigöldustöðvar. „Hvað verður gert hvenær og í hvaða röð? Jafnframt verður fjallað um áhrif á nærsamfélög virkjana, samspil við ferðaþjónustu og ýmislegt fleira,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá fundarins: Góður granni, gulli betri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis ræðir um margvíslegan ávinning af starfsemi Landsvirkjunar í nærsamfélagi. Ferðaþjónusta og orkuvinnsla. Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri hjá Nærsamfélagi og náttúru fjallar um samspil ferðaþjónustu og orkuvinnslu. Sófaspjall. Jóna Bjarnadóttir, Guðmundur Finnbogason og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu spjalla við Dóru Björk Þrándardóttur, nýsköpunarstjóra hjá Landsvirkjun. Ávarp ráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn. Látum verkin tala. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, fer yfir aðdraganda, umfang og skipulag þeirra viðamiklu framkvæmda sem fram undan eru næstu árin á Þjórsársvæði. Sófaspjall. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sitja fyrir svörum hjá Vordísi Eiríksdóttur, forstöðumanni reksturs og auðlinda. Fundarstjóri er Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun. Landsvirkjun Deilur um Hvammsvirkjun Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Vindorka Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði meðal annars farið yfir þær umfangsmiklu framkvæmdir sem séu að hefjast á Þjórsársvæði með Hvammsvirkjun, Búrfellslundi og stækkun Sigöldustöðvar. „Hvað verður gert hvenær og í hvaða röð? Jafnframt verður fjallað um áhrif á nærsamfélög virkjana, samspil við ferðaþjónustu og ýmislegt fleira,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá fundarins: Góður granni, gulli betri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis ræðir um margvíslegan ávinning af starfsemi Landsvirkjunar í nærsamfélagi. Ferðaþjónusta og orkuvinnsla. Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri hjá Nærsamfélagi og náttúru fjallar um samspil ferðaþjónustu og orkuvinnslu. Sófaspjall. Jóna Bjarnadóttir, Guðmundur Finnbogason og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu spjalla við Dóru Björk Þrándardóttur, nýsköpunarstjóra hjá Landsvirkjun. Ávarp ráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ávarpar fundinn. Látum verkin tala. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, fer yfir aðdraganda, umfang og skipulag þeirra viðamiklu framkvæmda sem fram undan eru næstu árin á Þjórsársvæði. Sófaspjall. Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmda, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sitja fyrir svörum hjá Vordísi Eiríksdóttur, forstöðumanni reksturs og auðlinda. Fundarstjóri er Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun.
Landsvirkjun Deilur um Hvammsvirkjun Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Vindorka Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira