Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 10:01 Skapaðu notalega stemningu á heimilinu með nokkrum einföldum ráðum. Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira
Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira