Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 10:01 Skapaðu notalega stemningu á heimilinu með nokkrum einföldum ráðum. Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira