Verkfall lækna gæti hafist 18. nóvember Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 20:55 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Arnar Atkvæðagreiðsla Læknafélags Íslands um hvort gripið verði til aðgerða stendur nú yfir. Það mun liggja fyrir klukkna 16:00 á fimmtudaginn hvort læknar ráðist í verkfallsaðgerðir en kjaraviðræður eru þó enn í fullum gangi að sögn Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands. Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista. Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista.
Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira