Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2024 15:09 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu kærkominn sigur í dag. vísir/hulda margrét Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Norrköping er nú fjórum stigum frá fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir á tímabilinu. Fyrir leikinn munaði aðeins einu stigi á Norrköping og Värnamo. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir á 25. mínútu og á 59. mínútu skoraði Arnór Ingvi annað mark liðsins. Þetta var fimmta mark hans í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 59’ MÅÅÅÅÅL! DMK:s frispark letar sig fram till Traustason som är dödlig i boxen. Trycker in 2-0 i bortre och glider på knäna framför våra tillresta supportrar. VÄR - IFK | 0-2 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) October 27, 2024 Samuel Kotto minnkaði muninn fyrir Värnamo þegar fjórar mínútur voru til leiksloka en nær komust heimamenn ekki. Ísak Andri Sigurgeirsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Norrköping. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson komu báðir inn á þegar stundarfjórðungur var eftir af leik AIK og Elfsborg. AIK vann leikinn, 2-1. Þetta var þriðja tap Elfsborg í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar. Eggert hefur fengið fá tækifæri með liðinu á tímabilinu en fyrir leikinn í dag hafði hann ekki spilað mínútu með Elfsborg síðan 1. september. Í dönsku úrvalsdeildinni lék Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði fyrir Vejle, 2-0, í uppgjöri neðstu liðanna. Lyngby hefur aðeins unnið einn af fyrstu þrettán deildarleikjum sínum á tímabilinu og einungis skorað átta mörk. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Norrköping er nú fjórum stigum frá fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir á tímabilinu. Fyrir leikinn munaði aðeins einu stigi á Norrköping og Värnamo. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir á 25. mínútu og á 59. mínútu skoraði Arnór Ingvi annað mark liðsins. Þetta var fimmta mark hans í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 59’ MÅÅÅÅÅL! DMK:s frispark letar sig fram till Traustason som är dödlig i boxen. Trycker in 2-0 i bortre och glider på knäna framför våra tillresta supportrar. VÄR - IFK | 0-2 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) October 27, 2024 Samuel Kotto minnkaði muninn fyrir Värnamo þegar fjórar mínútur voru til leiksloka en nær komust heimamenn ekki. Ísak Andri Sigurgeirsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Norrköping. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson komu báðir inn á þegar stundarfjórðungur var eftir af leik AIK og Elfsborg. AIK vann leikinn, 2-1. Þetta var þriðja tap Elfsborg í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar. Eggert hefur fengið fá tækifæri með liðinu á tímabilinu en fyrir leikinn í dag hafði hann ekki spilað mínútu með Elfsborg síðan 1. september. Í dönsku úrvalsdeildinni lék Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði fyrir Vejle, 2-0, í uppgjöri neðstu liðanna. Lyngby hefur aðeins unnið einn af fyrstu þrettán deildarleikjum sínum á tímabilinu og einungis skorað átta mörk.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira