Ingibjörg kemur í stað Bergþórs Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 21:02 Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og fyrrverandi sendiherra Íslands í Noregi. AÐSEND Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra í leyfi, mun leiða lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi og kemur þar með í stað Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, sem skipaði fyrsta sæti í kjördæminu áður. Bergþór hefur þegar tilkynnt að hann ætli ser að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmisfélag Miðflokksins samþykkti framboðslista uppstillinganefndar flokksins rétt í þessu á félagsfundi sem fór fram á Zoom. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar annað sæti listans, Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: 1. Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra 2. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra 3. Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður 4. Hákon Hermannsson, Ísafirði 5. Högni Elfar Gylfason, Skagafirði 6. Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi 7. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd 8. Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi 9. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi 10. Hafþór Torfason, Drangsnesi 11. Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu 12. Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð 13. Óskar Torfason, Drangsnesi 14. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Sjá meira
Kjördæmisfélag Miðflokksins samþykkti framboðslista uppstillinganefndar flokksins rétt í þessu á félagsfundi sem fór fram á Zoom. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar annað sæti listans, Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: 1. Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra 2. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra 3. Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður 4. Hákon Hermannsson, Ísafirði 5. Högni Elfar Gylfason, Skagafirði 6. Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi 7. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd 8. Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi 9. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi 10. Hafþór Torfason, Drangsnesi 11. Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu 12. Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð 13. Óskar Torfason, Drangsnesi 14. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Sjá meira
Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53