Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. október 2024 19:50 Arnór Smárason, fyrirliði ÍA. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“ Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira