Ingibjörg Isaksen áfram í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 17:24 Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins. aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, heldur fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar kom saman á kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit og samþykkti framboðslista rétt í þessu. Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira