Ingibjörg Isaksen áfram í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 17:24 Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins. aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, heldur fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar kom saman á kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit og samþykkti framboðslista rétt í þessu. Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira