Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 13:50 Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri og stofnandi Öldu, og Martin Devor, framkvæmdastjóri hjá Aker Solutions Alda Hugbúnaðarfyrirtækið Alda, sem setti Öldu lausnina í loftið fyrir ári síðan, hefur gert langtíma áskriftarsamning við Aker Solutions dótturfélag eins stærsta fyrirtækis Noregs, Aker samsteypunar. Samningurinn markar mikil tímamót fyrir Öldu og staðfestir stöðu fyrirtækisins sem leiðandi tæknilausn á sviði fjölbreytileika og inngildingar. Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“ Noregur Gervigreind Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“
Noregur Gervigreind Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira