Djúpir litatónar og sjarmi við Laugardalinn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2024 14:31 Húsið var byggt árið 1961 og er á tveimur hæðum. Fagmyndun Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur reisulegt einbýlishús frá árinu 1961 sem hefur fengið sjarmerandi endurbætur. Húsið er á tveimur hæðum og telur 270 fermetra. Húsið er í eigu Richard Kristinsson Dulaney framkvæmdarstjóri og Kristínar Helgu Lárusdóttur mannauðsráðgjafa og markþjálfa. Hjónin keyptu húsið árið 2021 af Heiðar Helgusyni, fyrrverandi landsliðsmanni í knattspyrnu, og hafa tekið það í gegn á afar smekklegan máta. Eignin einkennist af miklum glæsileika þar sem sérsmíðaðar innréttingar, aukin lofthæð og vönduð húsgögn eru í aðalhlutverki. Sjá: Heiðar Helguson setur húsið á sölu. Fagmyndun Björt rými og notaleg stemning Arkitektinn Viktoría Hrund Kjartansdóttir endurhannaði húsið að innan. Djúpir litir og náttúrulegur efniviður er gegnumgangandi í húsinu og skapar notalega stemningu á heimilinu. Eldhús, stofa og borðstofa flæða saman á heillandi máta. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Falleg húsgögn og listaverk sem prýða hvern krók og kima, má þar nefna CH24 stóla við borðstofuborðið eftir danska hönnuðuinn Arne Jacobsen, Panthella gólflampa úr smiðju Louis Poulsen og listaverk eftir myndlistarmaninn Ella Egilsson. Í eldhúsinu er súkkulaðibrún innrétting með ljósum stein á borðum og á eldhúseyju. Samtals er sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í húsinu. Ásett verð er 239 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fagmyndun Fagmyndun Fagmyndun Fagmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Húsið er í eigu Richard Kristinsson Dulaney framkvæmdarstjóri og Kristínar Helgu Lárusdóttur mannauðsráðgjafa og markþjálfa. Hjónin keyptu húsið árið 2021 af Heiðar Helgusyni, fyrrverandi landsliðsmanni í knattspyrnu, og hafa tekið það í gegn á afar smekklegan máta. Eignin einkennist af miklum glæsileika þar sem sérsmíðaðar innréttingar, aukin lofthæð og vönduð húsgögn eru í aðalhlutverki. Sjá: Heiðar Helguson setur húsið á sölu. Fagmyndun Björt rými og notaleg stemning Arkitektinn Viktoría Hrund Kjartansdóttir endurhannaði húsið að innan. Djúpir litir og náttúrulegur efniviður er gegnumgangandi í húsinu og skapar notalega stemningu á heimilinu. Eldhús, stofa og borðstofa flæða saman á heillandi máta. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Falleg húsgögn og listaverk sem prýða hvern krók og kima, má þar nefna CH24 stóla við borðstofuborðið eftir danska hönnuðuinn Arne Jacobsen, Panthella gólflampa úr smiðju Louis Poulsen og listaverk eftir myndlistarmaninn Ella Egilsson. Í eldhúsinu er súkkulaðibrún innrétting með ljósum stein á borðum og á eldhúseyju. Samtals er sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í húsinu. Ásett verð er 239 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fagmyndun Fagmyndun Fagmyndun Fagmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira