Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 20:00 Það var lítið um litadýrð á Academy Museum Gala um helgina en það vantaði ekki glamúrinn. SAMSETT Glamúrinn var sannarlega í fyrirrúmi á laugardagskvöld þegar stórstjörnur heimsins komu saman í sínu fínasta pússi á galakvöldi Academy Museum í Los Angeles. Viðburðurinn er fjáröflun fyrir starfsemi safnsins. Paul Mescal, Rita Moreno og Quentin Tarantino hlutu heiðursverðlaun kvöldsins og gestalistinn var vægast sagt stjörnum prýddur. Stórstjörnur á borð við Nicole Kidman, Salma Hayek, Eva Longoria, Tyler Perry, Kirsten Dunst, Ariana Grande, Demi Moore og Saoirse Ronan komu að skipulagningu hátíðarinnar og meðal gesta voru Kardashian fjölskyldan, Selena Gomez, Cara Delevigne, Pamela Anderson og svo lengi mætti telja. Svörtu og hvítu litirnir voru hvað vinsælastir í klæðaburði stjarnanna í bland við mýkri jarð- og pastel liti og var gala þemað tekið alla leið. Hér má sjá myndir af nokkrum stjörnum kvöldsins sem skinu skært: Cynthia Erivo tróð óvænt upp á galakvöldinu en hún fer með hlutverk í nýrri útgáfu af kvikmyndinni Wicked. Hún klæddist glæsilegum grænum kjól frá Louis Vuitton.Taylor Hill/FilmMagic Söngkonan og leikkonan Ariana Grande algjör dúlla í doppum. Kjóllinn er sérhannaður frá tískurisanum Balmain.Michael Buckner/Variety via Getty Images Leikkonan og sjarmatröllið Natasha Lyonne í Valentino.Taylor Hill/FilmMagic Hin eina sanna Kim Kardashian í einstöku fitti frá tískurisanum Mugler, úr línu frá 1998.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Nicole Kidman algjör gala gella í kjól úr hátískulínu Balenciaga.Amy Sussman/Getty Images Michaela Jae Rodriguez stórglæsileg í glitrandi galakjól frá Georges Chakra.Taylor Hill/FilmMagic Kylie Jenner algjör bomba í kjól frá Mugler, sömuleiðis úr línu tískurisans frá 1998 eins og systir hennar Kim.Amy Sussman/Getty Images Hlaðvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae glæsileg í gegnsæjum og bláum kjól frá Alberta Ferretti.Taylor Hill/FilmMagic Leikstjórinn Quentin Tarantino ásamt listagyðju hans stórleikkonunni Uma Thurman. Tarantino fékk heiðursverðlaun á galakvöldinu.Matt Winkelmeyer/WireImage Cara Delevingne brýtur normið og rokkar stuttan galakjól frá Celine.Taylor Hill/FilmMagic Rita Moreno var heiðruð af Academy Museum. Hún er stórglæsileg í drapplitaðri dragt frá Dior.Taylor Hill/FilmMagic Saoirse Ronan flott í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Leikkonan og grínistinn Aubrey Plaza bleik bomba með slaufu á í Miu Miu.Taylor Hill/FilmMagic Norska leikkonan Renate Reinsve æðislega flott í listrænum gullkjól frá Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Leikarinn Paul Mescal var heiðraður sem rísandi stjarna og rokkaði glæsileg Gucci jakkaföt.Kevin Winter/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Óskarsverðlaunahafinn Da'Vine Joy Randolph bleikur draumur í Louis Vuitton.Michael Buckner/Variety via Getty Images Kjúklingadrottningin Amelia Dimoldenberg sem heldur uppi spjallþættinum Chicken shop date er orðin algjör súperstjarna og rokkaði hér svartan gala síðkjól.Taylor Hill/FilmMagic Zoe Saldana í mjög framúrstefnu fitti frá Harris Reed.Gilbert Flores/WWD via Getty Images Selena Gomez í leðri og flauel í dökkbláum síðkjól frá goðsögninni Alaïa.Gilbert Flores/WWD via Getty Images Grey's stjarnan Sandra Oh í svörtu og hvítu frá Giambattista Valli.Taylor Hill/FilmMagic Raunveruleikastjarnan og súpermódelið Kendall Jenner stórfengleg í Schiaparelli.Amy Sussman/Getty Images Pamela Anderson heldur áfram að rokka ófarðað andlit og er skínandi í kjól frá The Row.Taylor Hill/FilmMagic Aðþrengda eiginkonu-stjarnan Eva Longoria í framúrstefnulegum kjól frá Georges Hobeika.Taylor Hill/FilmMagic Hollywood Tíska og hönnun Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Viðburðurinn er fjáröflun fyrir starfsemi safnsins. Paul Mescal, Rita Moreno og Quentin Tarantino hlutu heiðursverðlaun kvöldsins og gestalistinn var vægast sagt stjörnum prýddur. Stórstjörnur á borð við Nicole Kidman, Salma Hayek, Eva Longoria, Tyler Perry, Kirsten Dunst, Ariana Grande, Demi Moore og Saoirse Ronan komu að skipulagningu hátíðarinnar og meðal gesta voru Kardashian fjölskyldan, Selena Gomez, Cara Delevigne, Pamela Anderson og svo lengi mætti telja. Svörtu og hvítu litirnir voru hvað vinsælastir í klæðaburði stjarnanna í bland við mýkri jarð- og pastel liti og var gala þemað tekið alla leið. Hér má sjá myndir af nokkrum stjörnum kvöldsins sem skinu skært: Cynthia Erivo tróð óvænt upp á galakvöldinu en hún fer með hlutverk í nýrri útgáfu af kvikmyndinni Wicked. Hún klæddist glæsilegum grænum kjól frá Louis Vuitton.Taylor Hill/FilmMagic Söngkonan og leikkonan Ariana Grande algjör dúlla í doppum. Kjóllinn er sérhannaður frá tískurisanum Balmain.Michael Buckner/Variety via Getty Images Leikkonan og sjarmatröllið Natasha Lyonne í Valentino.Taylor Hill/FilmMagic Hin eina sanna Kim Kardashian í einstöku fitti frá tískurisanum Mugler, úr línu frá 1998.Amy Sussman/Getty Images Stórleikkonan Nicole Kidman algjör gala gella í kjól úr hátískulínu Balenciaga.Amy Sussman/Getty Images Michaela Jae Rodriguez stórglæsileg í glitrandi galakjól frá Georges Chakra.Taylor Hill/FilmMagic Kylie Jenner algjör bomba í kjól frá Mugler, sömuleiðis úr línu tískurisans frá 1998 eins og systir hennar Kim.Amy Sussman/Getty Images Hlaðvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae glæsileg í gegnsæjum og bláum kjól frá Alberta Ferretti.Taylor Hill/FilmMagic Leikstjórinn Quentin Tarantino ásamt listagyðju hans stórleikkonunni Uma Thurman. Tarantino fékk heiðursverðlaun á galakvöldinu.Matt Winkelmeyer/WireImage Cara Delevingne brýtur normið og rokkar stuttan galakjól frá Celine.Taylor Hill/FilmMagic Rita Moreno var heiðruð af Academy Museum. Hún er stórglæsileg í drapplitaðri dragt frá Dior.Taylor Hill/FilmMagic Saoirse Ronan flott í Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Leikkonan og grínistinn Aubrey Plaza bleik bomba með slaufu á í Miu Miu.Taylor Hill/FilmMagic Norska leikkonan Renate Reinsve æðislega flott í listrænum gullkjól frá Louis Vuitton.Amy Sussman/Getty Images Leikarinn Paul Mescal var heiðraður sem rísandi stjarna og rokkaði glæsileg Gucci jakkaföt.Kevin Winter/GA/The Hollywood Reporter via Getty Images Óskarsverðlaunahafinn Da'Vine Joy Randolph bleikur draumur í Louis Vuitton.Michael Buckner/Variety via Getty Images Kjúklingadrottningin Amelia Dimoldenberg sem heldur uppi spjallþættinum Chicken shop date er orðin algjör súperstjarna og rokkaði hér svartan gala síðkjól.Taylor Hill/FilmMagic Zoe Saldana í mjög framúrstefnu fitti frá Harris Reed.Gilbert Flores/WWD via Getty Images Selena Gomez í leðri og flauel í dökkbláum síðkjól frá goðsögninni Alaïa.Gilbert Flores/WWD via Getty Images Grey's stjarnan Sandra Oh í svörtu og hvítu frá Giambattista Valli.Taylor Hill/FilmMagic Raunveruleikastjarnan og súpermódelið Kendall Jenner stórfengleg í Schiaparelli.Amy Sussman/Getty Images Pamela Anderson heldur áfram að rokka ófarðað andlit og er skínandi í kjól frá The Row.Taylor Hill/FilmMagic Aðþrengda eiginkonu-stjarnan Eva Longoria í framúrstefnulegum kjól frá Georges Hobeika.Taylor Hill/FilmMagic
Hollywood Tíska og hönnun Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira