Hamilton úr leik á þriðja hring Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 20:15 Vonsvikinn Lewis Hamilton við bíl sinn Vísir/Getty Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir. Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir.
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira