Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2024 16:18 Sigvaldi Guðjónsson var drjúgur fyrir Kolstad gegn Kielce. Getty/Grzegorz Wajda Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti