Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2024 16:18 Sigvaldi Guðjónsson var drjúgur fyrir Kolstad gegn Kielce. Getty/Grzegorz Wajda Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira