Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 12:02 Rússinn Daniil Medvedev náði sér ekki á strik á móti Jannik Sinner á mótinu í Riyadh í Sádi Arabíu. Getty/Richard Pelham Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum. Tennis Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum.
Tennis Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira