Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 12:02 Rússinn Daniil Medvedev náði sér ekki á strik á móti Jannik Sinner á mótinu í Riyadh í Sádi Arabíu. Getty/Richard Pelham Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum. Tennis Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum.
Tennis Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira