Börkur hló spurður um framboð: „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn“ Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 23:17 Börkur Edvardsson er ekki á leiðinni á þing, eða að minnsta kosti ekki í bili. Vísir Börkur Edvardsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Vals, útilokar ekki að snúa sér að stjórnmálum einhvern tímann í framtíðinni. Hann ætlar þó ekki í framboð fyrir komandi alþingiskosningar. Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“ Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“
Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira