Börkur hló spurður um framboð: „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn“ Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 23:17 Börkur Edvardsson er ekki á leiðinni á þing, eða að minnsta kosti ekki í bili. Vísir Börkur Edvardsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Vals, útilokar ekki að snúa sér að stjórnmálum einhvern tímann í framtíðinni. Hann ætlar þó ekki í framboð fyrir komandi alþingiskosningar. Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“ Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Börkur settist niður með Aroni Guðmundssyni íþróttafréttamanni í dag og afrakstur þess viðtals má sjá á Vísi næstu daga. Börkur hefur starfað ötullega fyrir Val í yfir tvo áratugi en mun nú snúa sér að öðru, og ein hugmyndin er að snúa sér að skriftum til að gera upp þennan viðburðaríka tíma. En kæmi til greina að snúa sér að stjórnmálum? „Talandi um að fara úr öskunni í eldinn…“ sagði Börkur hlæjandi en bætti svo við: „Nei, ekki eins og staðan er núna, en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. En ég reyni nú að forðast að ræða þess konar pólitík. Ég er með mínar skoðanir og fylgi mínum hugsjónum þar, en ég segi aldrei nei við neinu. En ég er ekki að fara að bjóða mig fram núna,“ sagði Börkur en brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Klippa: Börkur ekki á leið í framboð Hvað svo sem Börkur tekur sér fyrir hendur þá er ljóst að hann mun heimsækja Hlíðarenda reglulega, og styðja lið félagsins sem öll leika í efstu deildum karla og kvenna, í fótbolta, handbolta og körfubolta. Hann ætlar þó ekki aftur í sjálfboðaliðastarfið sem var upphafið að stjórnunarstörfum hans hjá félaginu. „Núna ætla ég ekki að gefa mig að neinu sjálfboðastarfi í kringum Val. Ég ætla að hvíla það. Ég ætla hins vegar að mæta á völlinn og styðja við mitt fólk, og mína stjórn og minn nýja formann. Hvetja þau áfram til góðra verka. En ég er ekki viss um að ég mæti á alla leiki. Ég hugsa að ég verði frelsinu feginn og velji mér leiki. Njóti núna þeirra forréttinda. En ég mun mæta áfram á handbolta, körfubolta og fótbolta, hjá stelpum og strákum, og öskra „áfram Valur!“ Það breytist ekki neitt hjá mér.“
Valur Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira