Stórmeistara vísað úr móti fyrir að nota símann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 08:33 Kirill Shevchenko við skákborðið á móti í Varsjá í Póllandi fyrr á þessu ári. Getty/Andrzej Iwanczuk Einn af sjötíu bestu skákmeisturum heims varð uppvís að því að svindla í alþjóðlegu skákmóti á Spáni. Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023. Skák Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington Sjá meira
Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023.
Skák Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn