Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Kjartan Kjartansson og Jón Þór Stefánsson skrifa 15. október 2024 12:50 Bjarni mættur á fund forseta eftir að hafa rætt við fjölmiðlamenn fyrir utan Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Tómasdóttir forseti féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í dag um þingrof. Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember næstkomandi. Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Alþingiskosningar 2024 Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira