Kolstad í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 19:18 Sigvaldi Björn er fyrirliði Kolstad. EPA-EFE/Piotr Polak Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira
Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig.
Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira