Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. október 2024 13:28 Laufey hefur slegið í gegn, bæði í tónlistinni og á samfélagsmiðlum. Pascal Le Segretain/Getty Images Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. „Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Sjá meira
„Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion
Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Sjá meira