Kornbændur á Suðurlandi bera sig vel Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2024 21:06 Björgvin Þór Harðarson, sem er mjög öflugur og duglegur kornbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sunnlenskir kornbændur bera sig vel með uppskeru haustsins þrátt fyrir leiðinlegt vor og sumar. Unnið er að uppskeru á fullu þessa dagana. Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira