Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Siggeir Ævarsson skrifar 10. október 2024 19:31 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti